Fyrir 100 árum, ef hesturinn gat ekki unnið vegna sárfætti eða sjúkdóma eins og múkki þá gastu sjálfur ekki unnið og hestaeigendur leituðu til járningamannsins. Margar af uppskriftum Farriers Equine Care hafa gengið milli járningamanna til hestasveina allt frá árinu 1890. Það þarf ekki alltaf að finna upp hjólið, stundum dugir að líta til forfeðra okkar.